Lucie Stef­ani­ková náði frá­bær­um ár­angri á Evr­ópu­mót­inu í klass­ísk­um kraft­lyft­ing­um sem fram fór á Málaga á Spáni um nýliðna helgi. Lucie, sem verður þrítug á ár­inu, keppti í -76 kg flokki og fékk gull­verðlaun í hné­beygju þegar hún lyfti 211 kg sem er jafn­framt Evr­ópu­met
Evrópumet Lucie Stefaniková byrjaði að lyfta lóðum í ræktinni árið 2018 áður en hún byrjaði í kraftlyftingum.
Evr­ópu­met Lucie Stef­ani­ková byrjaði að lyfta lóðum í rækt­inni árið 2018 áður en hún byrjaði í kraft­lyft­ing­um. — Morg­un­blaðið/Ó​ttar Geirs­son

Kraft­lyft­ing­ar

Bjarni Helga­son

bjarnih@mbl.is

Lucie Stef­ani­ková náði frá­bær­um ár­angri á Evr­ópu­mót­inu í klass­ísk­um kraft­lyft­ing­um sem fram fór á Málaga á Spáni um nýliðna helgi.

Lucie, sem verður þrítug á ár­inu, keppti í -76 kg flokki og fékk gull­verðlaun í hné­beygju þegar hún lyfti 211 kg sem er jafn­framt Evr­ópu­met. Í bekkpress­unni lyfti hún 120 kg sem er henn­ar besti ár­ang­ur í grein­inni. Í rétt­stöðulyft­unni lyfti hún svo 232,5 kg og hafnaði að end­ingu í þriðja sæti í sam­an­lögðum ár­angri.

„Ég er mjög ánægð, og líka þreytt, enda ný­kom­in heim til Íslands eft­ir langt ferðalag sem tók meira og minna alla nótt­ina,“ sagði Lucie í sam­tali við Morg­un­blaðið.

„Mark­miðið

...