
Ísland verður í fyrsta styrkleikaflokki C-deildar í næstu Þjóðadeild karla í fótbolta en getur hæglega mætt erfiðum andstæðingum. Næst á dagskrá er hins vegar undankeppni heimsmeistaramótsins þar sem Ísland mætir Frakklandi, Úkraínu og Aserbaísjan í haust. Arnar Gunnlaugsson hefur aðeins tvo leiki enn til að búa liðið undir það verkefni. » 26