Ísland verður í fyrsta styrk­leika­flokki C-deild­ar í næstu Þjóðadeild karla í fót­bolta en get­ur hæg­lega mætt erfiðum and­stæðing­um. Næst á dag­skrá er hins veg­ar undan­keppni heims­meist­ara­móts­ins þar sem Ísland mæt­ir Frakklandi, Úkraínu og Aser­baís­j­an í haust. Arn­ar Gunn­laugs­son hef­ur aðeins tvo leiki enn til að búa liðið und­ir það verk­efni. » 26