„Ég tel rétt að borg­in borgi þenn­an kostnað. Öskju­hlíðin og trén eru eign Reykja­vík­ur­borg­ar og því ber borg­inni að sjá um trjá­fell­ing­arn­ar þar sem málið varðar þjóðarör­yggi, þar sem er starf­semi flug­vall­ar­ins

Óskar Bergs­son

osk­ar@mbl.is

„Ég tel rétt að borg­in borgi þenn­an kostnað. Öskju­hlíðin og trén eru eign Reykja­vík­ur­borg­ar og því ber borg­inni að sjá um trjá­fell­ing­arn­ar þar sem málið varðar þjóðarör­yggi, þar sem er starf­semi flug­vall­ar­ins. Vand­inn sem af þessu hef­ur stafað er sá að Reykja­vík­ur­borg hef­ur ekki gætt að því að trén vaxi ekki upp í hindr­un­ar­flöt­inn,“ seg­ir Eyj­ólf­ur Ármanns­son sam­gönguráðherra spurður um hver eigi að bera kostnaðinn vegna trjá­fell­ing­anna í Öskju­hlíð.

Tek­ist á um kostnað

Hann seg­ist ekk­ert hafa heyrt um að ríkið eigi að bera þenn­an kostnað og eng­ar slík­ar fjár­kröf­ur borist rík­inu.

„Málið er til meðferðar hjá Sam­göngu­stofu og ég er bjart­sýnn á að þessu fari að

...