Þóra Mar­grét Magnús­dótt­ir fædd­ist á Lýt­ings­stöðum í Holt­um, Rangár­valla­sýslu 12. apríl 1942. Hún lést á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Mó­bergi á Sel­fossi 11. mars 2025.

For­eldr­ar henn­ar voru Magnús Ing­berg Gísla­son, f. 3. ág­úst 1909, d. 12. júní 1972, og Katrín Sig­ríður Jóns­dótt­ir, f. 17. októ­ber 1913, d. 16. ág­úst 1998.

Systkini Þóru eru: Jón, f. 1943, d. 2015, Guðrún, f. 1945, d. 2024, Gísli, f. 1948, Árni, f. 1951, Daní­el, f. 1953, Sigrún, f. 1955, og Bjarni, f. 1956.

Þóra Mar­grét gift­ist þann 19. júlí 1964 Jóni Ingi­leifs­syni, f. 8. nóv­em­ber 1937, bónda og verk­taka á Svína­vatni í Gríms­nesi.

Börn þeirra eru: 1) Ingi­leif­ur, f. 1964, maki Guðrún Þórðard., syn­ir þeirra eru: Jón Örn og Þórður Ingi. 2) Gísli Gunn­ar, f. 1965, maki Anna A. Arn­ard., dótt­ir þeirra

...