Grípa niður í (8. kafla): fara í 8. kafla og byrja að lesa þar, seg­ir Ísl. nú­tíma­málsorðabók um orðasam­bandið. Maður gríp­ur niður í kafl­ann í þol­falli. Líka þekk­ist að grípa ofan í e-ð en hitt er al­geng­ara

Grípa niður í (8. kafla): fara í 8. kafla og byrja að lesa þar, seg­ir Ísl. nú­tíma­málsorðabók um orðasam­bandið. Maður gríp­ur niður í kafl­ann í þol­falli. Líka þekk­ist að grípa ofan í e-ð en hitt er al­geng­ara. „Í hvert sinn sem ég opna skýrsl­una gríp ég alltaf fyrst niður í for­mál­ann því þar er mér þakkað frá­bært starf.“