Grípa niður í (8. kafla): fara í 8. kafla og byrja að lesa þar, segir Ísl. nútímamálsorðabók um orðasambandið. Maður grípur niður í kaflann í þolfalli. Líka þekkist að grípa ofan í e-ð en hitt er algengara
Grípa niður í (8. kafla): fara í 8. kafla og byrja að lesa þar, segir Ísl. nútímamálsorðabók um orðasambandið. Maður grípur niður í kaflann í þolfalli. Líka þekkist að grípa ofan í e-ð en hitt er algengara. „Í hvert sinn sem ég opna skýrsluna gríp ég alltaf fyrst niður í formálann því þar er mér þakkað frábært starf.“