Mar­grét Dórót­hea Sig­fús­dótt­ir, fyrr­ver­andi skóla­stjóri Hús­stjórn­ar­skóla Reykja­vík­ur, fædd­ist 10. des­em­ber 1947 á Foss­hól­um í Holt­um í Rangár­valla­sýslu. Hún lést á Há­skóla­sjúkra­hús­inu í Upp­söl­um í Svíþjóð 28. fe­brú­ar 2025, 77 ára að aldri.

For­eldr­ar Mar­grét­ar voru Ragn­heiður Esther Ein­ars­dótt­ir hár­greiðslu­meist­ari, f. 31.10. 1916, d. 5.11. 2002, og Sig­fús Sig­urðsson, inn­kaupa- og versl­un­ar­stjóri Kaup­fé­lags Árnes­inga á Sel­fossi og síðar kaup­fé­lags­stjóri í Stykk­is­hólmi, f. 19.2. 1922, d. 21.8. 1999.

Systkini Mar­grét­ar eru Guðríður Sig­fús­dótt­ir Haugen kaupmaður, f. 28.10. 1943, d. 29.11. 2019, eft­ir­lif­andi maki Tormod Haugen; Ein­ar Sig­fús­son fram­kvæmda­stjóri, f. 15.12. 1948, maki Anna Krist­ín Sigþórs­dótt­ir; Dóm­hild­ur A. Sig­fús­dótt­ir hús­stjórn­ar­kenn­ari, f. 23.1. 1950; María K. Sig­fús­dótt­ir fyrr­ver­andi heil­brigðis­starfsmaður, f. 7.5. 1952,

...