Íslenska 21 árs landsliðið í karla­flokki í knatt­spyrnu vann í gær stór­sig­ur á Skot­um, 6:1, í vináttu­lands­leik í Murcia á Spáni en staðan var 3:0 í hálfleik. Beno­ný Breki Andrés­son var með tvö mörk og stoðsend­ingu, Hauk­ur Andri Har­alds­son skoraði…
Drjúgur Benoný Breki Andrésson var með tvö mörk og stoðsendingu.
Drjúg­ur Beno­ný Breki Andrés­son var með tvö mörk og stoðsend­ingu. — Ljós­mynd/​Stockport

Íslenska 21 árs landsliðið í karla­flokki í knatt­spyrnu vann í gær stór­sig­ur á Skot­um, 6:1, í vináttu­lands­leik í Murcia á Spáni en staðan var 3:0 í hálfleik. Beno­ný Breki Andrés­son var með tvö mörk og stoðsend­ingu, Hauk­ur Andri Har­alds­son skoraði eitt mark og lagði upp tvö, Jó­hann­es Krist­inn Bjarna­son var með mark og stoðsend­ingu og þeir Eggert Aron Guðmunds­son og Hilm­ir Rafn Mika­els­son skoruðu sitt markið hvor.