Dav­id Walliams furðar sig á því að frasi úr grínþátt­un­um Little Britain, sem hann og Matt Lucas sömdu fyr­ir um tveim­ur ára­tug­um, sé enn í nán­ast dag­legri notk­un á Íslandi. Það var að minnsta upp­lif­un hans í síðustu Íslands­heim­sókn sinni

Dav­id Walliams furðar sig á því að frasi úr grínþátt­un­um Little Britain, sem hann og Matt Lucas sömdu fyr­ir um tveim­ur ára­tug­um, sé enn í nán­ast dag­legri notk­un á Íslandi. Það var að minnsta upp­lif­un hans í síðustu Íslands­heim­sókn sinni. Í hlaðvarpi Robs Brydons ný­verið sagði hann það skrýtið að heyra fólk enn segja „Compu­ter says no“. Walliams hef­ur komið hingað nokkr­um sinn­um og nýt­ur mik­illa vin­sælda – bæði hjá börn­um sem þekkja hann fyr­ir barna­bæk­ur sín­ar og full­orðnum sem muna eft­ir hon­um úr Little Britain.

Nán­ar um málið á K100.is