David Walliams furðar sig á því að frasi úr grínþáttunum Little Britain, sem hann og Matt Lucas sömdu fyrir um tveimur áratugum, sé enn í nánast daglegri notkun á Íslandi. Það var að minnsta upplifun hans í síðustu Íslandsheimsókn sinni

David Walliams furðar sig á því að frasi úr grínþáttunum Little Britain, sem hann og Matt Lucas sömdu fyrir um tveimur áratugum, sé enn í nánast daglegri notkun á Íslandi. Það var að minnsta upplifun hans í síðustu Íslandsheimsókn sinni. Í hlaðvarpi Robs Brydons nýverið sagði hann það skrýtið að heyra fólk enn segja „Computer says no“. Walliams hefur komið hingað nokkrum sinnum og nýtur mikilla vinsælda – bæði hjá börnum sem þekkja hann fyrir barnabækur sínar og fullorðnum sem muna eftir honum úr Little Britain.
Nánar um málið á K100.is