Kitty Kovács pí­anó­leik­ari og Þór­dís Gerður Jóns­dótt­ir selló­leik­ari snúa aft­ur í Hann­es­ar­holt með efn­is­skrá fyr­ir selló og pí­anó frá fyrri hluta 20. ald­ar á tón­leik­um í kvöld, fimmtu­dag­inn 27. mars, kl. 20. Seg­ir í til­kynn­ingu að á tón­leik­un­um, sem beri yf­ir­skrift­ina Fjör og feg­urð fyr­ir selló og pí­anó, verði flutt­ar sónöt­ur eft­ir Ser­gei Prokofiev og Clau­de Debus­sy sem báðar ein­kenn­ist af létt­leika, hljóm­ræn­um áhrif­um frá dæg­ur­tónlist fyrri hluta 20. ald­ar og jafn­ræði hljóðfær­anna.