Mogg­inn, nýtt app Morg­un­blaðsins og mbl.is, er komið í loftið. Í Mogg­an­um er að finna allt efni Morg­un­blaðsins, mbl.is og K100 og gott bet­ur, því þar má einnig finna sjón­varps­efni, hlaðvörp og leiki

Mogg­inn, nýtt app Morg­un­blaðsins og mbl.is, er komið í loftið. Í Mogg­an­um er að finna allt efni Morg­un­blaðsins, mbl.is og K100 og gott bet­ur, því þar má einnig finna sjón­varps­efni, hlaðvörp og leiki.

Mogg­inn er fá­an­leg­ur í Apple Store og Google Play og er ókeyp­is.

Þetta er fyrsta eig­in­lega frétta-appið á Íslandi og bylt­ing í miðlun frétta og afþrey­ing­ar. Meðal spenn­andi nýj­unga er að appið ger­ir viðvart um stór­frétt­ir, en eins má nefna að Morg­un­blaðið er nú allt staf­vætt, sem ger­ir það mun læsi­legra í sím­um og spjald­tölv­um.

Les­end­um gefst nú tæki­færi til að njóta alls þess efn­is sem miðlarn­ir hafa fram að færa á ein­um stað, hvort sem er til að lesa, horfa, hlusta eða leysa þraut­ir.

Appið var kynnt

...