„Húsið, sem hef­ur að mörgu leyti hentað okk­ur vel, er illa farið og ljóst að Flóa­hrepp­ur hef­ur ekki svig­rúm til end­ur­bóta. Því er sala á bygg­ing­unni í svo mörgu til­liti eðli­leg,“ seg­ir Mar­grét Jóns­dótt­ir á Syðra-Velli í Flóa
Þingborg Þekkt hús við þjóðveginn.
Þing­borg Þekkt hús við þjóðveg­inn. — Morg­un­blaðið/​Sig­urður Bogi

Sig­urður Bogi Sæv­ars­son

sbs@mbl.is

„Húsið, sem hef­ur að mörgu leyti hentað okk­ur vel, er illa farið og ljóst að Flóa­hrepp­ur hef­ur ekki svig­rúm til end­ur­bóta. Því er sala á bygg­ing­unni í svo mörgu til­liti eðli­leg,“ seg­ir Mar­grét Jóns­dótt­ir á Syðra-Velli í Flóa. Hún er eig­andi að Ull­ar­versl­un­inni Þing­borg sem er í Gömlu-Þing­borg, fyrr­ver­andi skóla­húsi og fé­lags­heim­ili skammt fyr­ir aust­an Sel­foss.

Nú hef­ur Flóa­hrepp­ur selt Vega­gerðinni húsið, sem er inn­an helg­un­ar­svæðis nú­ver­andi hring­veg­ar sem til stend­ur að breikka á næstu árum. Vinna við und­ir­bún­ing þess er haf­in og í fyll­ingu tím­ans vík­ur gamla húsið, byggt um 1930.

„Ég er ekk­ert á hrak­hól­um með búðina í bili, enda gilda leigu­samn­ing­ar áfram og húsið verður ekki rifið á næst­unni. Við þurf­um þó að fara að líta

...