Krist­inn Al­berts­son var kjör­inn formaður Körfuknatt­leiks­sam­bands Íslands á ársþingi sam­bands­ins 15. mars en þingið fór fram á Grand hót­eli í Reykja­vík. „Ég er full­ur til­hlökk­un­ar, ég er bú­inn að vera fjarri hreyf­ing­unni í dá­lít­inn tíma og hef…

Krist­inn Al­berts­son var kjör­inn formaður Körfuknatt­leiks­sam­bands Íslands á ársþingi sam­bands­ins 15. mars en þingið fór fram á Grand hót­eli í Reykja­vík. „Ég er full­ur til­hlökk­un­ar, ég er bú­inn að vera fjarri hreyf­ing­unni í dá­lít­inn tíma og hef því fylgst með utan frá á síðustu árum,“ sagði Krist­inn í sam­tali við Morg­un­blaðið. » 54-55