Kristinn Albertsson var kjörinn formaður Körfuknattleikssambands Íslands á ársþingi sambandsins 15. mars en þingið fór fram á Grand hóteli í Reykjavík. „Ég er fullur tilhlökkunar, ég er búinn að vera fjarri hreyfingunni í dálítinn tíma og hef…

Kristinn Albertsson var kjörinn formaður Körfuknattleikssambands Íslands á ársþingi sambandsins 15. mars en þingið fór fram á Grand hóteli í Reykjavík. „Ég er fullur tilhlökkunar, ég er búinn að vera fjarri hreyfingunni í dálítinn tíma og hef því fylgst með utan frá á síðustu árum,“ sagði Kristinn í samtali við Morgunblaðið. » 54-55