Tekn­ir verða inn 95 lög­reglu­nem­ar í haust, að sögn Leifs Gauta Sig­urðsson­ar, lög­reglu­full­trúa hjá mennta- og starfsþró­un­ar­setri rík­is­lög­reglu­stjóra. Tæp­lega ára­tug­ur er síðan lög­reglu­nám var fært á há­skóla­stig en Há­skól­inn á Ak­ur­eyri sér um bók­náms­hlut­ann og þangað greiða lög­reglu­nem­ar skóla­gjöld
Vettvangur Leifur Gauti leiðbeinir lögreglunemum um notkun á mælihjóli í raunhæfu verkefni á vettvangi umferðarslyss.
Vett­vang­ur Leif­ur Gauti leiðbein­ir lög­reglu­nem­um um notk­un á mæli­hjóli í raun­hæfu verk­efni á vett­vangi um­ferðarslyss.

Ólaf­ur Páls­son

olaf­ur@mbl.is

Tekn­ir verða inn 95 lög­reglu­nem­ar í haust, að sögn Leifs Gauta Sig­urðsson­ar, lög­reglu­full­trúa hjá mennta- og starfsþró­un­ar­setri rík­is­lög­reglu­stjóra.

Tæp­lega ára­tug­ur er síðan lög­reglu­nám var fært á há­skóla­stig en Há­skól­inn á Ak­ur­eyri sér um bók­náms­hlut­ann og þangað greiða lög­reglu­nem­ar skóla­gjöld. Verk­náms­hlut­inn fer fram í Reykja­vík hjá mennta- og starfsþró­un­ar­setr­inu.

Blaðamaður og ljós­mynd­ari vörðu hluta úr degi með lög­reglu­nem­um og skyggnd­ust inn í þjálf­un þeirra.

Leif­ur Gauti hef­ur verið í lög­regl­unni frá ár­inu 1998 þegar hann hóf störf sem af­leys­ingamaður en fór svo í lög­reglu­skól­ann ári síðar. Hann hef­ur unnið ýmis störf inn­an lög­regl­unn­ar og meðal ann­ars

...