Betrun er það að verða betri, ekki síst betri maður. Í Bandaríkjunum er m.a. talað um redemption en það getur þýtt björgun, frelsun – eða endurlausn (beyond redemption: ekki viðbjargandi)
Betrun er það að verða betri, ekki síst betri maður. Í Bandaríkjunum er m.a. talað um redemption en það getur þýtt björgun, frelsun – eða endurlausn (beyond redemption: ekki viðbjargandi). Endurlausn frá syndum er nefnd í kirkjunni, enda er þá gert ráð fyrir því að við séum öll sek. Í réttarfarsefnum er betrun mátulegra.