Betr­un er það að verða betri, ekki síst betri maður. Í Banda­ríkj­un­um er m.a. talað um redempti­on en það get­ur þýtt björg­un, frels­un – eða end­ur­lausn (beyond redempti­on: ekki viðbjarg­andi)

Betr­un er það að verða betri, ekki síst betri maður. Í Banda­ríkj­un­um er m.a. talað um redempti­on en það get­ur þýtt björg­un, frels­un – eða end­ur­lausn (beyond redempti­on: ekki viðbjarg­andi). End­ur­lausn frá synd­um er nefnd í kirkj­unni, enda er þá gert ráð fyr­ir því að við séum öll sek. Í réttar­fars­efn­um er betr­un mátu­legra.