„Já, við erum sann­ar­lega í breytt­um heimi með tröllaukið áreiti sem börn verða fyr­ir. Við þurf­um ein­fald­lega að mæta því með sam­hent­um aðgerðum. Breiðholt er mikið í umræðunni núna en sömu áskor­an­ir eru víðar,“ seg­ir Skúli Þór Helga­son borg­ar­full­trúi
Reykjavík „Ég brenn fyrir betra samfélagi og menntun fyrir öll börn,“ segir Skúli Þór, hér við tónleikastaðinn.
Reykja­vík „Ég brenn fyr­ir betra sam­fé­lagi og mennt­un fyr­ir öll börn,“ seg­ir Skúli Þór, hér við tón­leik­astaðinn. — Morg­un­blaðið/​Eyþór

Sig­urður Bogi Sæv­ars­son

sbs@mbl.is

„Já, við erum sann­ar­lega í breytt­um heimi með tröllaukið áreiti sem börn verða fyr­ir. Við þurf­um ein­fald­lega að mæta því með sam­hent­um aðgerðum. Breiðholt er mikið í umræðunni núna en sömu áskor­an­ir eru víðar,“ seg­ir Skúli Þór Helga­son borg­ar­full­trúi.

Lista­menn í mikl­um met­um

Í til­efni af 60 ára af­mæli sínu um miðjan næsta mánuð hef­ur Skúli ákveðið að efna til góðgerðar­tón­leika sem verða í Iðnó fimmtu­dags­kvöldið 10. apríl. Þar koma fram Mug­i­son, Páll Óskar, GDRN, Ragga Gísla með hljóm­sveit, Emm­sjé Gauti, Inspector Spacetime og Ra:tio (DJ). All­ir eru þeir lista­menn sem að fram­an grein­ir í mikl­um met­um hjá Skúla og mörg­um þeirra hef­ur hann starfað með.

Tón­leik­arn­ir bera

...