Fjórðung­ur af hluta­fé í stærstu út­gerðarfé­lög­um lands­ins er í eigu líf­eyr­is­sjóða og er sam­an­lagt markaðsvirði þess­ara bréfa um 97 millj­arðar króna. Stærsti hlut­ur líf­eyr­is­sjóða er í Brimi hf. þar sem átta líf­eyr­is­sjóðir fara sam­an­lagt með 37,43% af hluta­fé fé­lags­ins.

Rík­is­stjórn­in sagði í vik­unni við kynn­ingu á frum­varpi er sner­ist um tvö­föld­un veiðigjalda að mark­miðið væri fyrst og fremst að inn­heimta aukn­ing­una af stærri og fjár­sterk­um út­gerðum. Sex sam­stæður greiddu um helm­ing inn­heimtra veiðigjalda á síðasta ári og má því ætla að þung­inn af fyr­ir­hugaðri hækk­un legg­ist á þess­ar sömu sam­stæður.

Óskyn­sam­legt hjá rík­is­stjórn

...