„… [N]ær öll 11 ára börn á Íslandi [hafa] ein­hverja þágu­falls­sýki, eða 90%“ seg­ir á Wikipediu um þá hneigð að láta sagn­ir sem „ættu“ að taka með sér þol­fall (mig lang­ar/​vant­ar) taka með sér þágu­fall (mér lang­ar o.s.frv.)

„… [N]ær öll 11 ára börn á Íslandi [hafa] ein­hverja þágu­falls­sýki, eða 90%“ seg­ir á Wikipediu um þá hneigð að láta sagn­ir sem „ættu“ að taka með sér þol­fall (mig lang­ar/​vant­ar) taka með sér þágu­fall (mér lang­ar o.s.frv.). Þetta er þá einn út­breidd­asti barna­sjúk­dóm­ur á land­inu. Hann er þó mein­lít­ill miðað við sumt annað.