Ein­ar Sig­urðsson, stjórn­ar­formaður Ísfé­lags hf., tel­ur ljóst að hækk­un veiðigjalda muni koma niður á fjár­fest­ingu fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi. Af­leiðing þess kunni að verða lak­ari sam­keppn­is­skil­yrði, sem leiði af sér auk­inn út­flutn­ing af óunn­um fiski…
Gjald Hækkun veiðigjalds er sögð ógna fjárfestingum í sjávarútvegi.
Gjald Hækk­un veiðigjalds er sögð ógna fjár­fest­ing­um í sjáv­ar­út­vegi. — Morg­un­blaðið/​Börk­ur Kjart­ans­son

Gunn­laug­ur Snær Ólafs­son

gso@mbl.is

Ein­ar Sig­urðsson, stjórn­ar­formaður Ísfé­lags hf., tel­ur ljóst að hækk­un veiðigjalda muni koma niður á fjár­fest­ingu fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi. Af­leiðing þess kunni að verða lak­ari sam­keppn­is­skil­yrði, sem leiði af sér auk­inn út­flutn­ing af óunn­um fiski sem skili minni tekj­um af sjáv­ar­út­vegi til rík­is og sveit­ar­fé­laga.

Þetta sagði hann í sam­tali við Eyja­f­rétt­ir í vik­unni.

Þar gagn­rýndi hann að breyt­ing­ar á afla­verðmæt­um til grund­vall­ar veiðigjalds hér á landi skyldu miða við upp­boðsverð í Nor­egi. „Að taka töl­ur í

...