Einar Sigurðsson, stjórnarformaður Ísfélags hf., telur ljóst að hækkun veiðigjalda muni koma niður á fjárfestingu fyrirtækja í sjávarútvegi. Afleiðing þess kunni að verða lakari samkeppnisskilyrði, sem leiði af sér aukinn útflutning af óunnum fiski…

Gjald Hækkun veiðigjalds er sögð ógna fjárfestingum í sjávarútvegi.
— Morgunblaðið/Börkur Kjartansson
Gunnlaugur Snær Ólafsson
gso@mbl.is
Einar Sigurðsson, stjórnarformaður Ísfélags hf., telur ljóst að hækkun veiðigjalda muni koma niður á fjárfestingu fyrirtækja í sjávarútvegi. Afleiðing þess kunni að verða lakari samkeppnisskilyrði, sem leiði af sér aukinn útflutning af óunnum fiski sem skili minni tekjum af sjávarútvegi til ríkis og sveitarfélaga.
Þetta sagði hann í samtali við Eyjafréttir í vikunni.
Þar gagnrýndi hann að breytingar á aflaverðmætum til grundvallar veiðigjalds hér á landi skyldu miða við uppboðsverð í Noregi. „Að taka tölur í
...