Ísland get­ur gegnt mik­il­vægu hlut­verki ef við nýt­um styrk­leika okk­ar og vinn­um sam­an að því að skapa vett­vang fyr­ir tvíþætt­ar tækni­lausn­ir.
Sigurður Hannesson
Sig­urður Hann­es­son

Sig­urður Hann­es­son

Við lif­um á tím­um örra breyt­inga. Örygg­is­mál, viðbúnaður og varn­artengd verk­efni hafa færst nær okk­ar dag­lega lífi nú þegar heim­ur­inn er að taka stakka­skipt­um. Mörk­in milli borg­ara­legr­ar og hernaðartengdr­ar notk­un­ar tækni­lausna hafa orðið óljós­ari. Þetta kall­ar á nýja sýn en um leið skap­ast ný tæki­færi. Ísland get­ur gegnt mik­il­vægu hlut­verki ef við nýt­um styrk­leika okk­ar og vinn­um sam­an að því að skapa vett­vang fyr­ir tvíþætt­ar tækni­lausn­ir sem skipta máli – ekki aðeins í viðskipt­um, held­ur einnig á sviði ör­ygg­is­mála, alþjóðlegra sam­skipta og sam­fé­lags­legs stöðug­leika. Á fjöl­mennri ráðstefnu sem Sam­tök iðnaðar­ins héldu í sam­starfi við Íslands­stofu og ut­an­rík­is­ráðuneytið var rætt um tæki­fær­in sem í þessu fel­ast og má segja að þarna hafi verið fyrsta ráðstefn­an um varn­ariðnað á Íslandi.

Stjórn­völd gegna

...