Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hilversum í Hollandi.
Svartur á leik
Svartur á leik

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be6 6. e3 Rbd7 7. Bd3 c6 8. Dc2 h6 9. Bh4 g5 10. Bg3 Rh5 11. Rge2 Rxg3 12. Rxg3 h5 13. e4 Rb6 14. De2 h4 15. Rh5 dxe4 16. Bxe4 De7 17. g4 0-0-0 18. 0-0-0 Kb8 19. Hhe1 Dc7 20. h3 Bb4 21. Rg7 Bc4 22. Dc2 f6 23. Rf5 Hhe8 24. He3 Bg8 25. b3 Bh7 26. Hde1

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hilversum í Hollandi. Sigurvegari mótsins, hollenski stórmeistarinn Lucas Van Foreest (2.505) , hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Degi Ragnarssyni (2.333) . 26. ... Bxf5! 27. Bxf5 Hxe3 28. fxe3 Dg3! 29. He2 Bxc3! 30. Dxc3 Dxh3 og svartur vann skömmu síðar. Lokastaða efstu manna á mótinu: 1. Lucas Van Foreest 5 1/2 vinning af 6 mögulegum. 2.-5. Vignir Vatnar Stefánsson (2.492), Khoi Pham (2.360),

...