Hvorki Reykjavíkurborg né Kópavogsbær hafa myndað sér stefnu er varðar fjölda og staðsetningu apóteka og ólíklegt er að slík stefna verði mynduð. Í vikunni hefur Morgunblaðið fjallað um málefni lyfjafræðinga og skort á faglærðu starfsfólki í lyfjabúðum

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

Hvorki Reykjavíkurborg né Kópavogsbær hafa myndað sér stefnu er varðar fjölda og staðsetningu apóteka og ólíklegt er að slík stefna verði mynduð.

Í vikunni hefur Morgunblaðið fjallað um málefni lyfjafræðinga og skort á faglærðu starfsfólki í lyfjabúðum. Deildarforseti lyfjafræðideildar HÍ velti því upp hvort apótek, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, væru ekki of mörg og vildi meina að fjöldinn gæti bitnað

...