Vegagerðin hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar fyrir tvöföldun Reykjanesbrautar milli Hafnavegar og Garðskagavegar. Með áætluninni er verið að skoða hvaða áhrif framkvæmdirnar myndu hafa á umhverfið í kring

Drífa Lýðsdóttir

drifa@mbl.is

Vegagerðin hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar fyrir tvöföldun Reykjanesbrautar milli Hafnavegar og Garðskagavegar. Með áætluninni er verið að skoða hvaða áhrif framkvæmdirnar myndu hafa á umhverfið í kring.

Samkvæmt matsáætluninni er gert ráð fyrir því að vegurinn verði fjögurra akreina, með tveimur akreinum í hvora átt og aðskilnaði akstursstefna með vegriði.

Um er að

...