„Við vorum að ræða þau kjaramál sem snúa að okkur með áherslu á tvær lægstu tíundirnar, eins og það heitir á fagmáli, en við höfum verulegar áhyggjur af stöðu þess fólks sem er komið langt undir lágmarkslaun,“ segir Helgi Pétursson,…
Fundað Fulltrúar LEB áttu fund með félags- og vinnumálaráðherra.
Fundað Fulltrúar LEB áttu fund með félags- og vinnumálaráðherra. — Ljósmynd/LEB

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

„Við vorum að ræða þau kjaramál sem snúa að okkur með áherslu á tvær lægstu tíundirnar, eins og það heitir á fagmáli, en við höfum verulegar áhyggjur af stöðu þess fólks sem er komið langt undir lágmarkslaun,“ segir Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara (LEB), um fund sem sambandið átti með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félags- og vinnumálaráðherra, í vikunni.

Helgi segir hátt í 15 þúsund eldri borgara

...