Veðrið í júní einkenndist af tiltölulega lágu hitastigi, úrkomu, hvassviðri og snjókomu á Norðurlandi. Meðalhitinn á landinu í júní var á skalanum 1,4 til 10,1 gráða. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands kemur einnig fram að hæsti meðalhiti mánaðarins hafi verið í Öræfum en sá lægsti í Gagnheiði
— Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

María Hjörvar

mariahjorvar@mbl.is

Veðrið í júní einkenndist af tiltölulega lágu hitastigi, úrkomu, hvassviðri og snjókomu á Norðurlandi.

Meðalhitinn á landinu í júní var á skalanum 1,4 til 10,1 gráða. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands kemur einnig fram að hæsti meðalhiti mánaðarins hafi verið í Öræfum en sá lægsti í

...