Nýja Alþýðufylkingin, bandalag vinstriflokka í Frakklandi, er sigurvegari þingkosninganna þar í landi eftir að síðari umferð þeirra lauk klukkan 20 í gærkvöldi að frönskum tíma með mestu kosningaþátttöku franskra kjósenda í meira en fjóra tugi ára
Jean-Luc Mélenchon
Jean-Luc Mélenchon

Atli Steinn Guðmundsson

atlisteinn@mbl.is

Nýja Alþýðufylkingin, bandalag vinstriflokka í Frakklandi, er sigurvegari þingkosninganna þar í landi eftir að síðari umferð þeirra lauk klukkan 20 í gærkvöldi að frönskum tíma með mestu kosningaþátttöku franskra kjósenda í meira en fjóra tugi ára.

Þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi stóðu leikar þannig, samkvæmt kosningavöku franska dagblaðsins Le Mond, að Alþýðufylkingin hafði hlotið 176 sæti á franska þinginu, Endurreisnarflokkur Emmanuels Macrons forseta 154 sæti og Þjóðfylking þeirra Marine Le Pen og Jordans Bardella 140. Langt á eftir vermdi svo Repúblikanaflokkurinn fjórða sætið með 45 sæti.

„Þetta er gríðarlegur léttir fyrir þjóðina,“ sagði Jean-Luc Mélenchon, leiðtogi

...