Einar Gústafsson, forstjóri American Seafoods í Bandaríkjunum, segir að þær ytri aðstæður sem hafa valdið því að ákveðið var að gera hlé á söluferli meirihluta hlutafjár fyrirtækisins hafi meðal annars verið undirverðlagning Rússa á mörkuðum og…
— Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Viðtal

Gunnlaugur Snær Ólafsson

gso@mbl.is

Einar Gústafsson, forstjóri American Seafoods í Bandaríkjunum, segir að þær ytri aðstæður sem hafa valdið því að ákveðið var að gera hlé á söluferli meirihluta hlutafjár fyrirtækisins hafi meðal annars verið undirverðlagning Rússa á mörkuðum og aðgerðaleysi gagnvart viðskiptaháttum þeirra, umgengni þeirra við auðlindina og hvernig viðskiptaþvinganir séu sniðgengnar. Hann gagnrýnir harðlega Marine Stewardship Council (MSC), sem vottar sjálfbæra nýtingu sjávarafurða, og telur fjárhagslega hvata knýja áframhaldandi vottun rússneskra afurða þar sem ekki sé hægt að gera fullnægjandi úttektir á starfsháttum þeirra.

Markaðir fyrir afurðir American Seafoods hafa tekið þó nokkrum breytingum undanfarin misseri að sögn Einars sem útskýrir

...