Kristján H. Johannessen

khj@mbl.is

Fyrstu vestrænu orrustuþoturnar eru nú á leið til Úkraínu. Er um að ræða vélar af gerðinni F-16 og koma þær frá Danmörku og Hollandi. Fleiri þotur verða svo sendar frá Noregi og Belgíu. Þetta sagði utanríkisráðherra Bandaríkjanna á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem haldinn er í Washington í Bandaríkjunum.

„Í þessum töluðu orðum er verið að hefja flutning á F-16-orrustuþotum. Koma þær frá Danmörku og Hollandi. Þessar

...