Gerard Pokruszynski
Gerard Pokruszynski

Gerard Pokruszynski, fyrsti sendiherra Póllands með aðsetur á Íslandi, segir samkomulag sem undirritað var af Lilju Dögg Alfreðsdóttur og Dariusz Piontkowski, þáverandi menntamálaráðherrum Íslands og Póllands, hafa skilað sér í námi fjölda pólskra barna á Íslandi. Þar með talið í fjölsóttum laugardagsskólum.

Fyrir það og velvilja Íslendinga almennt sé hann þakklátur nú þegar hann kveður sendiráð Póllands á Íslandi. Pokruszynski á að baki langan feril í utanríkisþjónustu Póllands en hann varð ræðismaður í Catania á Sikiley fyrir

...