Ef innleiða á nýja stefnu varðandi tungumálið okkar er mikilvægt að það sé gert í samvinnu við menntakerfið, mennta- og vísindasvið og kennarasamfélagið. Þetta segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í viðtali við…
Móðurmálið Samkvæmt könnun frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu þykir 97% Íslendinga vænt um málið sitt.
Móðurmálið Samkvæmt könnun frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu þykir 97% Íslendinga vænt um málið sitt.

VIÐTAL

Guðrún Sæmundsen

gss@mbl.is

Viðtal

Guðrún Sæmundsen

gss@mbl.is

Ef innleiða á nýja stefnu varðandi tungumálið okkar er mikilvægt að það sé gert í samvinnu við menntakerfið, mennta- og vísindasvið og kennarasamfélagið. Þetta segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í viðtali við Morgunblaðið og bætir við: „Mín afstaða er mjög skýr“.

Mikil skoðanaskipti hafa átt sér stað í samfélaginu síðustu misseri varðandi notkun starfsmanna RÚV á kynhlutlausu málfari. Lilja leggur áherslu á að leiðbeininga sé þörf ef gera eigi breytingar á íslenskri tungu, samanber innleiðingu kynhlutlausrar málnotkunar.

Jafnframt bendir hún á

...