„Ég trúi því að ef maður lendi í einhverju erfiðu þá sé alltaf einhver tilgangur með því. Þegar ég var 18 og 19 ára vann ég sem flokkstjóri í unglingavinnu en sú lífsreynsla reyndist nokkuð erfið, vegna eitraðra samskipta
Hólmfríður og Magnús „Við viljum leggja okkar af mörkum til að takast á við samfélagsmeinið eitruð samskipti.“
Hólmfríður og Magnús „Við viljum leggja okkar af mörkum til að takast á við samfélagsmeinið eitruð samskipti.“

Kristín Heiða Kristinsdóttir

khk@mbl.is

„Ég trúi því að ef maður lendi í einhverju erfiðu þá sé alltaf einhver tilgangur með því. Þegar ég var 18 og 19 ára vann ég sem flokkstjóri í unglingavinnu en sú lífsreynsla reyndist nokkuð erfið, vegna eitraðra samskipta. Ég huggaði mig með því að einn daginn myndi ég nota þetta sem efnivið í verk, í hvað mynd sem væri,“ segir Hólmfríður Hafliðadóttir leikkona, en einleikur hennar, Flokkstjórinn, undir leikstjórn Magnúsar Thorlacius, fer af stað þriðja sumarið, nú í júlí. Einleikurinn sem er byggður á reynslu Hólmfríðar í flokkstjórastarfinu, er fluttur undir berum himni og fjallar um meiðandi samskipti unglinga, eineltismenningu og hve grimm mannskepnan getur verið þegar hún þráir ekkert heitar en að tilheyra hópnum.

„Þegar ég starfaði

...