„Umræðan sem fer í gang um að grunnskólar séu misduglegir að gefa A, B eða C í einkunn, er að gefa það til kynna að einhvers staðar séu kennarar eða skólar sem eru ekki að fylgja námskránni og mér finnst það alvarleg aðdróttun að setja fram án …
Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands.
Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Valgerður Laufey Guðmundsdóttir

vally@mbl.is

„Umræðan sem fer í gang um að grunnskólar séu misduglegir að gefa A, B eða C í einkunn, er að gefa það til kynna að einhvers staðar séu kennarar eða skólar sem eru ekki að fylgja námskránni og mér finnst það alvarleg aðdróttun að setja fram án þess að rökstyðja það á nokkurn hátt,“ segir Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands. Vísar hann þá til Dagmálaviðtals við Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóra Réttarholtsskóla, sem sagði m.a. að ekkert eftirlit væri

...