Nú orðið kemur nafnorðið hita fáum eðlilega fyrir sjónir. Það sést nefnilega ekki nema í þolfalli með viðskeyttum greini: hituna. „[Þ]að sem hitað er; (hér) ölhita“ segir Mergur málsins um orðið

Nú orðið kemur nafnorðið hita fáum eðlilega fyrir sjónir. Það sést nefnilega ekki nema í þolfalli með viðskeyttum greini: hituna. „[Þ]að sem hitað er; (hér) ölhita“ segir Mergur málsins um orðið. (Nú er „einn kaldur“ orðinn vinsælli.) og orðtakið vera einn um hituna merkir að sitja einn að e-u; vera einn um e-ð (jákvætt).