Það þarf ekki að vakta umræðuna á samfélagsmiðlum lengi til að sjá að það er mikill munur á því hvaða augum vinstri- og hægrimenn líta hvorir aðra. Hjá hægrinu finnst mér ég greina það viðhorf að vinstrimenn séu vel meinandi en ekki nógu vel að sér; …
Donald Trump, með sárabindi á eyranu, er hylltur af gestum á aðalfundi Repúblikanaflokksins fyrr í vikunni. Varaforsetaefni Trumps, J. D. Vance, er til hægri á myndinni en á bak við Trump standa tveir elstu synir hans.
Donald Trump, með sárabindi á eyranu, er hylltur af gestum á aðalfundi Repúblikanaflokksins fyrr í vikunni. Varaforsetaefni Trumps, J. D. Vance, er til hægri á myndinni en á bak við Trump standa tveir elstu synir hans. — AFP/Brendan Smialowski

Það þarf ekki að vakta umræðuna á samfélagsmiðlum lengi til að sjá að það er mikill munur á því hvaða augum vinstri- og hægrimenn líta hvorir aðra.

Hjá hægrinu finnst mér ég greina það viðhorf að vinstrimenn séu vel meinandi en ekki nógu vel að sér; að þá skorti þekkingu á hagfræði og sagnfræði og skilji þess vegna ekki langtímaafleiðingar eigin stefnumála og átti sig ekki á rót þeirra vandamála sem þeir þykjast geta leyst.

Mig grunar að þetta viðhorf litist af því að flestir hægrimenn voru vinstramegin í stjórnmálum á sínum yngri árum en skiptu um lið þegar þeim óx vit og þroski.

Hjá vinstrinu er hins vegar útbreitt að einfaldlega sé litið á hægrimenn sem grimm og gráðug illmenni – nánast eins og þeir væru vondi karlinn í Disneymynd. Einnig finnst mér sláandi hve oft vinstrimenn

...