Fimmtudagskvöldið 18. júlí leiðir Guðni Ágústsson árlega göngu sína á Þingvöllum. Gangan hefst við upplýsingamiðstöðina á Hakinu kl. 20. Gengið verður um Lögberg og gert er ráð fyrir að göngunni ljúki við Þingvallakirkju kl
Lýðveldið Núverandi og fyrrverandi ráðherrar skipta með sér verkum.
Lýðveldið Núverandi og fyrrverandi ráðherrar skipta með sér verkum. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Fimmtudagskvöldið 18. júlí leiðir Guðni Ágústsson árlega göngu sína á Þingvöllum. Gangan hefst við upplýsingamiðstöðina á Hakinu kl. 20. Gengið verður um Lögberg og gert er ráð fyrir að göngunni ljúki við Þingvallakirkju kl. 22.

Viðburðarík saga staðarins

Guðni segir frá stofnun Alþingis á Þingvöllum árið 930 og því hvernig þinghaldinu og þingmannabúðunum var komið fyrir í Almannagjá.

Guðni fer líka yfir það hvernig árfarveginum var breytt og fossinn myndaður. Hann mun svo rekja blóma- og

...