Sóttvarnir Hertar sóttvarnir verða á Landspítala vegna kórónuveiru.
Sóttvarnir Hertar sóttvarnir verða á Landspítala vegna kórónuveiru. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Ákveðið hef­ur verið að taka upp smit­varnaaðgerðir á Land­spít­al­an­um í kjöl­far upp­sveiflu kór­ónu­veiru­smita. Smit hafa greinst á átta deild­um spít­al­ans og eru 32 sjúk­ling­ar í ein­angr­un. Þá er einnig talsvert um að starfsfólk hafi smitast. Frá og með deginum í dag verður á ný grímu­skylda á spít­al­an­um auk þess sem heim­sókn­ar­tími verður stytt­ur og er mælst til þess að ekki komi fleiri en tveir í einu

...