Auknar líkur eru á eldgosi innan Grindavíkurbæjar. Þetta kemur fram í nýju hættumati sem Veðurstofa Íslands gaf út í gær. Matið gildir til 23. júlí að öllu óbreyttu. Hætta vegna gosopnunar, hraunflæðis og gasmengunar í Grindavíkurbæ er nú metin töluverð

Inga Þóra Pálsdóttir

ingathora@mbl.is

Auknar líkur eru á eldgosi innan Grindavíkurbæjar.

Þetta kemur fram í nýju hættumati sem Veðurstofa Íslands gaf út í gær. Matið gildir til 23. júlí að öllu óbreyttu.

Hætta vegna gosopnunar, hraunflæðis og gasmengunar í Grindavíkurbæ er nú metin töluverð. Áður var hún metin nokkur.

Hefur hættustigið því verið hækkað um eitt stig. Þar með er Grindavíkurbær

...