Hvítur á leik.
Hvítur á leik.

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Bd3 dxe4 4. Bxe4 Rf6 5. Bf3 g6 6. c4 Bg7 7. Rc3 0-0 8. Bg5 Da5 9. Dd2 e5 10. d5 Bf5 11. Rge2 Rbd7 12. 0-0 Rb6 13. b3 cxd5 14. cxd5 h6 15. Bxf6 Bxf6 16. Dxh6 e4 17. Rxe4 Bxe4 18. Bxe4 Bg7 19. Dg5 Hfe8 20. Bf3 Bxa1 21. Hxa1 Rd7 22. h4 Dd8 23. Dh6 Re5 24. Rd4 Df6 25. Hd1 Dg7 26. Dg5 Had8 27. h5 Hd6 28. Be4 Df6 29. Dg3 Rd7 30. Bf3 De5 31. Dh3 Rf6 32. hxg6 fxg6 33. Dh6 Kf7 34. Re6 Hg8 35. Hd2 Da1+ 36. Hd1 De5 37. Kf1 g5

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hilversum í Hollandi. Hinn 14 ára David Madularea (2.114) hafði hvítt gegn landa sínum, alþjóðlega meistaranum Arthur De Winter (2.412). 38. Bh5+! Rxh5 svartur hefði einnig tapað eftir 38. … Ke7 39. He1 Hxe6 40. Hxe5. 39. Dxh5+ Kf6 40. Dh6+ og svartur gafst upp. Það er nóg um að vera í íslensku skáklífi, sjá skak.is.