Veðurstofan hefur gefið út tilkynningu þess efnis að líkur á gosi innan Grindavíkur fari vaxandi og Grindarvíkurnefnd vonast til að framkvæmdir innan bæjarins hefjist sem fyrst. Árni Þór Sigurðsson er formaður Grindavíkunefndarinnar og segir að fólk …
Sprungur Gatnakerfi Grindavíkur sem og innviðir eru illa farin eftir þær jarðhræringar sem orðið hafa á svæðinu frá því í nóvember á síðasta ári.
Sprungur Gatnakerfi Grindavíkur sem og innviðir eru illa farin eftir þær jarðhræringar sem orðið hafa á svæðinu frá því í nóvember á síðasta ári. — Morgunblaðið/Eyþór

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

Veðurstofan hefur gefið út tilkynningu þess efnis að líkur á gosi innan Grindavíkur fari vaxandi og Grindarvíkurnefnd vonast til að framkvæmdir innan bæjarins hefjist sem fyrst.

Árni Þór Sigurðsson er formaður Grindavíkunefndarinnar og segir að fólk geti ekki bara hætt við framkvæmdirnar þó ekki sé vitað hvenær umbrotunum í og við Grindavík ljúki. Nefndin kynnti ríkisstjórninni aðgerðaáætlun í síðustu viku og segir Árni hana miða að því að

...