„Núna í ár fannst hérna í fyrsta sinn fíflalús og hún lifir á túnfíflum og er í rauninni tiltölulega nýr landnemi á Íslandi en hefur ekki fundist á Suðurlandi þannig að þetta er fyrsti fundarstaður á Suðurlandi,“ segir Olga Kolbrún…
Surtsey Hópurinn rannsakar og vaktar vistkerfi eyjunnar friðuðu.
Surtsey Hópurinn rannsakar og vaktar vistkerfi eyjunnar friðuðu. — Ljósmynd/Olga Kolbrún Vilmundardóttir

Egill Aaron Ægisson

egillaaron@mbl.is

„Núna í ár fannst hérna í fyrsta sinn fíflalús og hún lifir á túnfíflum og er í rauninni tiltölulega nýr landnemi á Íslandi en hefur ekki fundist á Suðurlandi þannig að þetta er fyrsti fundarstaður á Suðurlandi,“ segir Olga Kolbrún Vilmundardóttir líffræðingur sem leiðir hóp vísindamanna í Surtsey. Árlegri rannsóknarferð í Surtsey lýkur í dag en hópurinn hélt til eyjarinnar á mánudag.

Hópurinn, sem er frá

...