Fjölþjóðlegur rannsóknarleiðangur á vegum Hafrannsóknastofnunar stendur nú yfir í fimmtánda sinn, en hann er árlega farinn til þess að meta magn og útbreiðslu makríls, kolmunna og norsk-íslenskrar síldar í Norðaustur-Atlantshafi
Rannsóknarleiðangur Fyrstu tíu daga leiðangursins var ískalt í veðri og líktist hann helst vetrarleiðangri, þó haldið væri út í byrjun júlímánaðar.
Rannsóknarleiðangur Fyrstu tíu daga leiðangursins var ískalt í veðri og líktist hann helst vetrarleiðangri, þó haldið væri út í byrjun júlímánaðar. — Morgunblaðið/Golli

Sveinn Valfells

sveinnv@mbl.is

Fjölþjóðlegur rannsóknarleiðangur á vegum Hafrannsóknastofnunar stendur nú yfir í fimmtánda sinn, en hann er árlega farinn til þess að meta magn og útbreiðslu makríls, kolmunna og norsk-íslenskrar síldar í Norðaustur-Atlantshafi. Siglt er á rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni, en með í för að þessu sinni eru einnig hvalatalningarmenn

...