„Verkið er á áætlun, það hefur ekkert breyst, þannig að það er gert ráð fyrir því að í byrjun desember verði okkur afhent húsið og knattsalurinn allur fullbúinn. Þá er bara eftir að innrétta þjónustubygginguna og við væntum þess að á nýju ári…
— Morgunblaðið/Eyþór

„Verkið er á áætlun, það hefur ekkert breyst, þannig að það er gert ráð fyrir því að í byrjun desember verði okkur afhent húsið og knattsalurinn allur fullbúinn. Þá er bara eftir að innrétta þjónustubygginguna og við væntum þess að á nýju ári verði ráðist í það,“ segir Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri knattspyrnufélagsins Hauka, um nýtt knattspyrnuhús sem verið er að byggja á íþróttasvæði félagsins um þessar mundir.

Í desember verður því hægt að taka knattspyrnuhúsið í notkun þar sem verður gervigrasvöllur með vökvunarbúnaði og öllu

...