Um 70 manns hafa greinst með ómíkrónafbrigði kórónuveirunnar á síðustu vikum en til þessa hefur enginn hinna sýktu veikst alvarlega. „Það sem skiptir mestu máli, þar sem kórónuveiran er búin að vera í nokkur ár og er hvergi að fara, er að það…
Kórónuveiran Gripið var til smitvarnaraðgerða á Landspítalanum í þessari viku vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.
Kórónuveiran Gripið var til smitvarnaraðgerða á Landspítalanum í þessari viku vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. — Morgunblaðið/Arnþór Birkisson

Herdís Tómasdóttir

herdis@mbl.is

Um 70 manns hafa greinst með ómíkrónafbrigði kórónuveirunnar á síðustu vikum en til þessa hefur enginn hinna sýktu veikst alvarlega.

„Það sem skiptir mestu máli, þar sem kórónuveiran er búin að vera í nokkur ár og er hvergi að fara, er að það sé ekki um alvarleg veikindi að ræða í samfélaginu, eins og hefur komið fram hjá Landspítalanum,“ segir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir í samtali við Morgunblaðið.

...