Fyrirtækið Aqua Omnis hefur í hyggju að hefja vatnsvinnslu á jörðinni Nesi í Ölfusi, en jörðin sú er um 14 km vestan við þéttbýli Þorlákshafnar. Áformað er að bora 12 holur til vatnsöflunarinnar, en vatninu yrði síðan dælt í vatnstank á sjávarbotni, …

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Fyrirtækið Aqua Omnis hefur í hyggju að hefja vatnsvinnslu á jörðinni Nesi í Ölfusi, en jörðin sú er um 14 km vestan við þéttbýli Þorlákshafnar. Áformað er að bora 12 holur til vatnsöflunarinnar, en vatninu yrði síðan dælt í vatnstank á sjávarbotni, 2 til 3 kílómetra frá ströndinni og þaðan í tankskip sem yrðu allt að 3.000 tonn að

...