Óráðlegt er að leggja af samræmd könnunarpróf án þess að nýtt kerfi sé tilbúið til notkunar sem getur leyst þau af hólmi. Þetta er mat tveggja prófessora og dósents við menntavísindasvið Háskóla Íslands

Hólmfríður María Ragnhildardóttir

hmr@mbl.is

Óráðlegt er að leggja af samræmd könnunarpróf án þess að nýtt kerfi sé tilbúið til notkunar sem getur leyst þau af hólmi. Þetta er mat tveggja prófessora og dósents við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Telja þeir afnám samræmds námsmats leiða til lakari árangurs nemenda og til aukins misréttis í menntakerfinu.

„Alkunna er að íslenskt skólakerfi stendur mjög höllum fæti og einnig að fyrirkomulag námsmats hefur lykilhlutverki að gegna

...