Tón­list­armaður­inn Bragi Valdi­mar Skúla­son kynn­ir nýtt lag hljóm­sveit­ar­inn­ar Baggal­úts í þætti Heiðars Aust­mann, Íslenskri tónlist. Lagið heit­ir All­ir eru að fara í kántrí
— Ljósmynd/Ómar Óskarsson

Tón­list­armaður­inn Bragi Valdi­mar Skúla­son kynn­ir nýtt lag hljóm­sveit­ar­inn­ar Baggal­úts í þætti Heiðars Aust­mann, Íslenskri tónlist. Lagið heit­ir All­ir eru að fara í kántrí.

Bragi seg­ir að um kántrílag sé að ræða og að fag­menn í kántrí­tónlist frá Nashville í Banda­ríkj­un­um hafi komið að gerð þess.

„Við vor­um að spila með frá­bær­um tón­list­ar­mönn­um frá Nashville sem komu og spiluðu með okk­ur og Sin­fón­íu­hljóm­sveit Íslands,“ seg­ir hann og bæt­ir við: „Þannig að við nýtt­um tæki­færið, grip­um þá með okk­ur inn í stúd­íó.“

Lesa má meira á k100.is.