Aurskriða féll við Hítarvatn fyrr í mánuðinum. Þröstur Sveinn Reynisson jarðfræðiáhugamaður lagði leið sína að skriðunni í vikunni til þess að skoða hana. Hann segir skriðuna hafa verið fremur stóra en hún féll helgina 13.-14
Aurskriða Þröstur segir upphaf skriðunnar í 400 til 500 metra hæð.
Aurskriða Þröstur segir upphaf skriðunnar í 400 til 500 metra hæð. — Ljósmynd/Þröstur Sveinn Reynisson

Ellen Geirsdóttir Håkansson

ellen@mbl.is

Aurskriða féll við Hítarvatn fyrr í mánuðinum. Þröstur Sveinn Reynisson jarðfræðiáhugamaður lagði leið sína að skriðunni í vikunni til þess að skoða hana.

Hann segir skriðuna hafa verið fremur stóra en hún féll helgina 13.-14. júlí. Segir hann um hefðbundna aurskriðu að ræða.

„Hún byrjar ofarlega í klettabeltinu, í kannski 400 til 500 metra hæð, einhvers staðar þar og

...