Það er undir hverjum grunnskóla komið hvers konar matskvarði er notaður til að mæla árangur nemenda í 1.-9. bekk. Við lok 10. bekkjar er loks öllum grunnskólum skylt að útskrifa nemendur með einkunnir á skalanum A til D, samkvæmt aðalnámskrá

Kári Freyr Kristinsson

karifreyr@mbl.is

Það er undir hverjum grunnskóla komið hvers konar matskvarði er notaður til að mæla árangur nemenda í 1.-9. bekk. Við lok 10. bekkjar er loks öllum grunnskólum skylt að útskrifa nemendur með einkunnir á skalanum A til D, samkvæmt aðalnámskrá.

Þetta segir Auður Bára Ólafsdóttir, sérfræðingur í aðalnámskrá grunnskóla hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, spurð hvernig námsmati grunnskólanna sé háttað.

„Fyrir A, B og C eru sett matsviðmið sem eru lýsandi fyrir hvaða hæfni nemandi á að hafa náð tökum á við lok 10. bekkjar,“

...