Vilji maður fá e-u framgengt, framkvæma e-ð eða koma e-u til leiðar og nota sögnina að áorka er um að gera að áorka einhverju – ekki „eitthvað“ „Hún áorkaði því sem allar góðar auglýsingar áorka, að framkalla í brjóstinu…

Vilji maður fá e-u framgengt, framkvæma e-ð eða koma e-u til leiðar og nota sögnina að áorka er um að gera að áorka einhverju – ekki „eitthvað“ „Hún áorkaði því sem allar góðar auglýsingar áorka, að framkalla í brjóstinu kvíða sem aðeins verður lægður með kaupum.“ (Haft eftir David Foster Wallace heitnum.)