„Ég er pínu hugsi yfir PISA-könnuninni sem var lögð fyrir rétt eftir að covid-takmarkanirnar voru lagðar af á Íslandi. Allt í einu eiga allir að vera komnir í skólann, engar grímur og allt af stað

Valgerður Laufey Guðmundsdóttir

vally@mbl.is

„Ég er pínu hugsi yfir PISA-könnuninni sem var lögð fyrir rétt eftir að covid-takmarkanirnar voru lagðar af á Íslandi. Allt í einu eiga allir að vera komnir í skólann, engar grímur og allt af stað. Það hrynja allir, það verða allir veikir, það vantar kennara og það vantar nemendur,“ segir Þóranna Rósa Ólafsdóttir skólastjóri
Rimaskóla um umræðuna um skólamál.

Neitaði að taka þátt

Hún segist hafa

...