Hreindýraveiðitímabilið hófst 15. júlí þegar heimilt var að fella hreindýrstarfa. Heimilt verður að fella kýr frá og með 1. ágúst en tímabilinu lýkur 20. september. Í ár er veiði heimil á 800 dýrum, 403 törfum og 397 kúm
Felldir Veiðimenn við fallna hreindýrstarfa á Jökuldalsheiði.
Felldir Veiðimenn við fallna hreindýrstarfa á Jökuldalsheiði. — Ljósmynd/Grétar Karlsson

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Hreindýraveiðitímabilið hófst 15. júlí þegar heimilt var að fella hreindýrstarfa. Heimilt verður að fella kýr frá og með 1. ágúst en tímabilinu lýkur 20. september. Í ár er veiði heimil á 800 dýrum, 403 törfum og 397 kúm. Veiðisvæðin eru níu frá Jökulsárlóni í suðri til Jökulsár á fjöllum í norðri. Kvótinn er í minna lagi í ár en á síðasta ári var heimilt að fella 901 dýr og 1.451 dýr árið 2019.

Náttúrustofa Austurlands sér um rannsóknir og vöktun

...